Hlutfall bandarískra túrista lækkar hratt

Bandaríkjamenn eru ennþá fjölmennastir í hópi erlendra ferðamanna en vægi þeirra hefur lækkað hratt frá því í sumarbyrjun. MYND: ISAVIA

Í maí og júní þá lét nærri að annar hver ferðamaður hér á landi væri bandarískur enda var Ísland þá eitt fárra landa í Evrópu sem bólusettir Bandaríkjamenn gátu ferðast til. Bandarísku flugfélögin Delta og United settu þá á dagskrá tíðarir ferðir til Keflavíkurflugvelli en nokkru sinni áður.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.