Íslensku félögin lækkuðu en ekkert í líkingu við SAS

Flugvél SAS við Arlanda í Stokkhólmi. Mynd: Swedavia

Vikan byrjaði illa fyrir fjárfesta í SAS því þá féll gengi félagsins um nærri fimmtán af hundraði í kjölfar viðtals við nýjan forstjóra félagsins. Þar sagði hann félagið í raun berjast fyrir lífi sínu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.