Íslensku flugfélögin hækkuðu á meðan önnur tóku dýfu

MYND: LONDON GATWICK

Markaðsvirði stærstu flugfélaga Evrópu og Bandaríkjanna lækkaði umtalsvert í vikunni. Gengi hlutabréfa í móðurfélagi British Airways og Iberia lækkaði um fimmtán prósent og virði Ryanair og easyJet fór niður um átta af hundraði.

Vestanhafs fór hlutabréfaverðið í sömu átt þrátt fyrir að uppgjör flugfélaga eins og United og Southwest hafi verið betri en almennt var gert ráð fyrir.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.