Íslensku flugfélögin hækkuðu en þau erlendu lækkuðu

Mynd: Aman Bhargava / UNSPLASH

Í þarsíðustu viku fór gengi hlutabréfa í Play upp um rúman fjórðung og í vikunni sem nú er senn á enda þá hækkaði það um sex prósent í viðbót. Markaðsvirði flugfélagsins hefur aldrei verið hærra og er núna rétt um 20 milljarðar króna. Verðmæti Icelandair er þrisvar sinnum hærra eftir níu prósent hækkun í vikunni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.