Langflestir héðan til Heathrow en þunnskipaðar þotur til Stansted

Það voru í heildina rúmlega 21 þúsund farþegar sem flugu milli Íslands og London í síðasta mánuði. Mynd: David Parry/PA Wire

Farþegar á leið milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgar Bretlands hafa haft úr ferðum fjögurra flugfélaga að velja síðustu mánuði. Nýliðinn á þeim markaði er Play og þar voru óseldu sætin flest í síðasta mánuði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.