Hlutabréf sex norrænna flugfélaga eru skráð á markað og í vikunni hækkaði gengi fimm þeirra. Ekkert þeirra tók álíka stórt stökk og Play eins og sjá má hér fyrir neðan.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Icelandair og Turkish Airlines undirrituðu í morgun samstarfssamning sem gerir viðskiptavinum félaganna fært að nýta sér tengingar milli leiðakerfa. Turkish Airlines flýgur þó hvorki til Íslands né Icelandair til Tyrklands.
Fréttir
Seldu mun fleiri áfengislítra en fyrir heimsfaraldur
Það seldust rúmlega 24 þúsund lítrar af áfengi í Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins í fyrra samkvæmt nýrri ársskýrslu. Aðeins tvisvar sinnum áður hefur salan verið meiri í lítrum talið. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig Gleymt lykilorð
Fréttir
Þau sjö sem stýra eiga mótun íslenskrar ferðaþjónustu til framtíðar
Vinna við aðgerðaáætlun ferðaþjónustunnar er hafin á ný eftir langa bið sem skrifast helst á heimsfaraldurinn.
Fréttir
„Metnaðarfull áform um vöxt“
Eftir breytingar í eigendahópi á Arctic Adventures ekki lengur hlut í ferðaþjónustufyrirtækjum í Alaska. Nýi forstjórinn, Ásgeir Baldurs, segir að helsta verkefnið nú sé að tryggja stöðugleika í rekstrinum. Fyrst um sinn einbeiti félagið sér að starfseminni hér heima - en stefnt sé að því að stækka félagið og hugsanlega setja á markað.
Fréttir
Í fyrsta sinn áætlunarflug milli Íslands og Grikklands
Flugfélagið Play fór sitt fyrsta flug til Aþenu, höfuðborgar Grikklands, í morgun. Þar með er í fyrsta skipti hafið beint áætlunarflug á milli Íslands og Aþenu. Til stóð að áætlunin myndi ná frá júní og út október en vegna mikillar eftirspurnar eftir ferðum með Play til Aþenu var ákveðið að framlengja hana til janúar 2024. Í … Lesa meira
Fréttir
Sektað vegna tafa á endurgreiðslum
Bandarísk samgönguyfirvöld taka hart á því ef flugfélög tregðast við að endurgreiða farmiða sem viðskiptavinir geta ekki notað. Nú síðast var British Airways sektað fyrir að hafa ekki staðið tímanlega skil á endurgreiðslum.
Fréttir
Fleiri en tveir áhugasamir um stóran hlut
Það styttist í hlutafjárútboð SAS en þar er ætlunin að fá fjárfesta til að leggja rúmlega 120 milljarða íslenskra króna í þetta stærsta flugfélag Norðurlanda. Um leið verða núverandi hlutabréf nærri verðlaus og þar með verður bundinn endi á veru sænska ríkisins í hópi stærstu hluthafa. Ríkisstjórn Svíþjóðar ætlar nefnilega ekki að taka þátt í … Lesa meira
Fréttir
Hlutdeild erlendu flugfélaganna dalar áfram
Það voru 18 erlend flugfélög sem héldu úti áætlunarferðum til Keflavíkurflugvallar í maí og tvö íslensk, Icelandair og Play. Þessir tvær hópar skipta markaðnum á milli sín með ójöfnum hætti ef svo má segja og bilið milli þeirra breikkar. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að … Lesa meira