Reikna ekki með Kínverjum fyrr en á seinni helmingi næsta árs

Gangi spár stjórnenda Finnair eftir þá verður bið eftir því að ferðamannastraumurinn frá Kína hefjist á ný.

Árið 2019 þá voru sjö af hverjum hundrað ferðamönnum hér á landi með kínversk vegabréf. Mynd: Curren Podlesny / Unsplash

Fjöldi kínverskra ferðamanna hér á landi jókst ár frá ári fyrir heimsfaraldur og árið 2019 komu hingað 139 þúsund Kínverjar. Það sem af er þessu ári hafa rétt um fimmtán hundruð kínverskir farþegar flogið frá Keflavíkurflugvelli samkvæmt talningu Isavia og Ferðamálastofu. Kínversk stjórnvöld hafa ekki ennþá heimilað ferðalög þegna sinna til útlanda og erlendir ferðamenn komast varla til landsins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.