Þotueldsneytið miklu dýrara en Icelandair og Play gerðu ráð fyrir

Talsmenn flugfélaganna segjast ekki geta tjáð sig um áhrif olíuverðshækkana á reksturinn.

Forsvarsmenn Delta flugfélagsins gera ráð fyrir áframhaldandi hækkunum á þotueldsneyti næstu mánuði. MYND: AMAN BHARGAVA / UNSPLASH

Nú þegar flugsamgöngur eru að verða eðlilegar á ný þá þurfa stjórnendur flugfélaga að takast á við nýja áskorun og það er hið ört hækkandi olíuverð. Kaup á þotueldsneyti vega nefnilega mjög þungt í rekstri flugfélaga. Hlutfallið getur hæglega verið á bilinu 20 til 25 prósent þegar olíuverðið er jafn hátt og það er í dag.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.