Verð á eldsneyti jafn hátt og tapárið mikla

Síðast þegar olíuverðið var eins hátt og það er í dag þá tókst Icelandair ekki að koma hækkuninni út í verðlagið. Hvort það hefur tekist að þessu sinni ætti að koma í ljós í vikunni.

Það er um tvöfalt dýrara að fylla tankinn á farþegaþotum í dag en það var fyrir ári síðan. MYND: ISAVIA

Á árunum 2011 til 2017 var Icelandair rekið með hagnaði en niðurstaðan fyrir árið 2018 var tap upp á nærri sjö milljarða króna. Þessa neikvæðu þróun rakti Bogi Nils Bogason, forstjóri flugfélagsins, meðal annars til mikillar hækkunar á eldsneytisverði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.