Viðbótin mest í notkun ítalskra greiðslukorta

Kortavelta erlendra ferðamanna hér á land í september lækkaði um 15 prósent frá sama mánuði árið 2019. Erlendum ferðamönnum fækkaði hlutfallslega miklu meira eða um 41 prósent. Hver og einn túristi er því að eyða mun meiru en áður. Mynd: Nicolas J Leclercq / Unsplash

Ítalir eyða að jafnaði nokkru minna hér á landi en hinn almenni ferðamaður. Í milljónum talið jókst hins vegar kortavelta ítölskra túrista mun meira en annarra þjóða í september.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.