Að hámarki 24 ferðir í viku til N-Ameríku

Svona lítur dagskrá vikunnar út hjá Play næsta sumar.

Play verður með sex Airbus þotur í flota sínum næsta sumar. Mynd: London Stansted

Sumaráætlun Play er að taka á sig mynd því í vikunni hófst sala á ferðum til fjögurra evrópskra áfangastaða. Það á þó enn eftir að setja inn ríflega helming af framboðinu miðað við þau afköst sem félagið getur náð með sex þotur í flota sínum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.