Áhersla á fjölbreytni og jafnrétti við ráðningar á nýjum framkvæmdastjórum

Breytingar á skipulagi Icelandair Group voru kynntar í vikunni og nú eru tvær framkvæmdastjórastöður lausar fyrirtækinu.

„Okkur fannst því rétt að gera breytingar á þessum tímapunkti og höfum við heilt yfir fengið mjög jákvæð viðbrögð frá starfsfólki," segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group. MYND: ICELANDAIR

Túristi spurði Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair Group, út í komandi ráðningaferli, endurteknar uppstokkanir á sölu- og markaðssviði og hvort það væri ennþá þörf á því að skilgreina fyrirtækið sem „Group" nú þegar reksturinn takmarkast við flug.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.