Arion banki selur loks í Danmörku

Danska ferðaskrifstofan Bravo Tours var stofnuð árið 1998. Skjámynd af vef Bravo Tours

Allt frá því að Arion banki tók yfir ferðaskrifstofuveldi Andra Más Ingólfssonar þá hefur það verið yfirlýst markmið að selja fyrirtækin. Nú rúmum tveimur árum síðar er bankinn ekki lengur með rekstur erlendra ferðaskrifstofa á sínum snærum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.