Átta sig ekki á endurkomu Andra Más

Aventura, ferðaskrifstofa Andra Más Ingólfssonar, selur í dag ferðir frá Íslandi til Tenerife og fleiri áfangastaða. Aventura hyggur á landvinninga fyrir árslok. Mynd: Ferðamálaráð Spánar

Í uppgjöri sínu við Andra Má Ingólfsson sumarið 2019 tók Arion banki yfir danska eignarhaldsfélagið Travelco Nordic. Sjö norrænar ferðaskrifstofur heyrðu undir félagið en þær höfðu áður verið hluti af íslensku samsteypunni Primera Travel Group. Andri Má var eini eigandi þess fyrirtækis en eftir gjaldþrot Primera Air, haustið 2018, var eignarhaldið á ferðaskrifstofunum fært í danska félagið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.