Boða endurskoðun á séríslenskri útgáfu af gistináttaskatti

Gistináttagjaldið hér á landi er ekki lagt á hvern gest heldur svokallaða gistieiningu, t.d. hótelherbergi. MYND: FOSSHÓTEL FÁSKRÚÐSFIRÐI

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar var kynntur í gær og þar segir að leita eigi leiða til að tryggja sveitarfélögum auknar tekjur af ferðamönnum. Í þessum efnum er horft sérstaklega til gistináttagjaldsins samkvæmt því sem fram kemur í verkefnaáætlun ríkisstjórnarinnar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.