Eyða meiru á öllum sviðum ferðaþjónustu nema einu

Ferðamenn við Námaskarð. Mynd: Iceland.is

Þeir erlendu ferðamenn sem dvöldu á Íslandi í október eyddu að jafnaði um 37 þúsund krónum meira en sá hópur sem var hér í október 2019. Þessi viðbót skilar sér til hótela, bílaleiga, veitingahúsa og verslana.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.