Farþegatekjurnar dugðu ekki fyrir flugrekstrinum

Meðalfargjöldin hjá Play eru á pari við þá áætlun sem fjárfestum var kynnt í sumar. Farþegahópurinn hefur þó verið mun fámennari. Mynd: London Stansted

Tekjur Play af farmiðasölu námu 620 milljónum króna (um 4,7 milljónir dollara) í júlí, ágúst og september. Farþegar félagsins borguðu svo aukalega 257 milljónir kr. (um 2 millj. dollara) fyrir val á sætum, farangur, veitingar um borð og fleira þess háttar. Tekjurnar voru því samtals 877 milljónir króna á þriðja fjórðungi ársins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.