Ferðamenn frá 5 þjóðum eyddu meiru en áður

Það eru ekki bara bandaríkir ferðamenn sem strauja kortin sín hér á landi í meira mæli en fyrir heimsfaraldur.

Island seljalandsfoss taylor leopold
Mynd: Taylor Leopold / UnsplasL

Það flugu 37 prósent færri útlendingar frá Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði í samanburði við október í hittifyrra. Erlend kortavelta dróst hins vegar hlutfallslega mun minna saman eða um fjórtán prósent. Það voru nefnilega nokkrar þjóðir sem eyddu meiru hér á landi í síðasta mánuði í samanburði við október 2019.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.