Hefur ekki áhyggjur af markaðshlutdeild Icelandair

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group. MYND: ICELANDAIR

Framboð á Evrópuflugi hjá bandaríska flugfélaginu United verður meira á næsta ári en það var árið 2019 og þotur Delta munu fljúga til fleiri evrópskra áfangastaða næsta sumar en áður. Stjórnendur evrópskra flugfélaga eru líka að búa sig undir að spenna bogann. Hjá IAG, móðurfélagi British Airways, er gert ráð fyrir að framboðið næsta sumar verði á pari við það sem var 2019.

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, ætlar hins vegar ekki að fara eins hratt af stað. Í Morgunblaðinu í gær boðaði hann að sætaframboðið á næsta ári yrði áttatíu prósent af því sem var 2019.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.