Icelandair eina félagið sem hækkaði

Hið nýja norska flugfélag Flyr tók mikla dýfu í norsku kauphöllinni í vikunni. Mynd: Flyr

Gengi hlutabréfa í norrænum flugfélögum lækkaði í öllum tilvikum nema einu í síðustu viku. Markaðsvirði Icelandair hækkaði nefnilega um nærri tvö prósent.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.