Innanlandsflugið á pari við það sem var

Frá flugvellinum við Höfn í Hornafirði. MYND: ISAVIA

Það voru nærri fjórfalt fleiri sem fóru um innanlandsflugvelli landsins nú í október miðað við sama tíma í fyrra. Að jafnaði voru farþegarnir um tvö þúsund á dag sem er nánast það sama og í hittifyrra þegar Covid-19 var ekki komið til sögunnar.

Aftur á móti var fjöldinn núna nokkru minni en á árunum 2016 til 2018 eins og sjá má á grafinu,

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.