Kemur í ljós á næstunni hversu mörg sæti verða í þotunum

Play hefur boðað flug til Norður-Ameríku á nýju ári og eins hafi sölu á nýjum áfangastöðum í Evrópu. Floti félagsins fer úr þremur þotum í sex.

Jóhann Ingi Helgason flugstjóri og Reynald Hinriksson flugmaður sóttu nýju þotuna sem Play hefur leigt til Hamborgar og flugu yfir til Tékklands þar sem hún verður standsett. MYND: PLAY

Play tók í gær við splunkunýrri Airbus A320neo þotu en félagið hefur leigt tvær slíkar fyrir næsta sumar. Hægt er að koma fyrir að hámarki 194 sætum í þessa tegund farþegaþota samkvæmt flugvélaframleiðandanum en til samanburðar eru sæti fyrir 192 farþega í þeim þremur Airbus A321neo þotum sem félagið notar í dag. Til stendur að fjölga sætaröðunum í þeim.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.