Breytt flugáætlun hjá Play eftir áramót

Í lok næstu viku er komið að jómfrúarferð Play til Amsterdam í Hollandi en þangað munu þotur félagsins fljúga tvisvar í viku í vetur auk sex viðbótarferða í kringum jól og áramót. Aftur á móti verða brottfarirnar til tveggja annarra áfangastaða færri en verið hefur hingað til.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.