Í lok næstu viku er komið að jómfrúarferð Play til Amsterdam í Hollandi en þangað munu þotur félagsins fljúga tvisvar í viku í vetur auk sex viðbótarferða í kringum jól og áramót. Aftur á móti verða brottfarirnar til tveggja annarra áfangastaða færri en verið hefur hingað til.