Play í fyrsta sinn með fleiri farþega en Icelandair félögin

Nærri átta af hverjum tíu sem flýgur héðan til Alicante og Tenerife situr í þotum Icelandair og Play.

Frá Alicante. Mynd: Cale Weaver / Unsplash

Það búa hátt í þrjár milljónir manna í innan við klukkutíma akstursfjarlægð frá flugvellinum í Alicante og þegar Ameríkuflug Play hefst næsta sumar geta íbúa Alicante og nágrennis keypt flugmiða með íslenska flugfélaginu til Bandaríkjanna með millilendingu á Keflavíkurflugvelli.

Icelandair býður ekki upp á sömu þjónustu því ferðir félagsins til Alicante þangað takmarkast við leiguflug fyrir systurfélagið Vita. Spánverjarnir á leið til Íslands eða N-Ameríku finna því ekki þessar ferðir í bókunarvél Icelandair.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.