Í áætlunarferðum talið þá dróst umferðin um Keflavíkurflugvöll saman um 29 prósent í október í samanburði við það sem var á sama tíma í hittifyrra. Eins og gefur að skilja er framförin mikil þegar horft er til október á síðasta ári því þá voru umsvifin mjög takmörkuð.