Samstillt flugtak í tilefni dagsins

MYND: BRITISH AIRWAYS

Bann við ferðum Evrópubúa til Bandaríkjanna var afnumið í dag. Af því tilefni fóru þotur British Airways og Virgin Atlantic í loftið á sama tíma frá samliggjandi flugbrautum við Heathrow í London í morgun. Í báðum tilvikum er ferðinni heitið til New York.

Hér má sjá tvo ólík myndbönd frá þessu tvöfalda flugtaki.