Segir nógu mikið á tankinum hjá Play fyrir nokkrar sveiflur

Núna eru sæti fyrir 192 farþega í þotum Play en sætunum verður fjölgað fyrir næsta sumar staðfestir Birgir Jónsson, forstjóri Play. Plássið verður þó ekki nýtt til hins ýtrasta að hans sögn. MYND: PLAY

Það tókst aðeins að selja um helming sætanna í áætlunarflugi Play í júlí, ágúst og september. Tekjur félagsins á þessum þriðja fjórðungi ársins voru því lægri en gert var ráð fyrir. Birgir Jónsson, forstjóri Play, segir að það hefði litlu breytt að lækka fargjöldin í sumar til að fá fleiri um borð.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.