Sjá tækifæri í tíðari ferðum frá París

Það verður úr ennþá fleiri ferðum að velja milli Íslands og Parísar næsta sumar. Mynd: Nil Castellvi / Unsplash

Á meðan Icelandair og Play halda úti ferðum héðan til Charles de Gaulle flugvallar í París þá fljúga þotur Transavia hingað frá Orly flugvelli sem er aðeins nær frönsku höfuðborginni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.