Stefna á daglegar ferðir milli Íslands og Amsterdam í samkeppni við íslensku félögin

Flugumferðin milli Íslands og Hollands er aukast og gæti þyngst til muna á næstu árum.

Farþegar á Schiphol í Amsterdam. Mynd: Amsterdam Airport Schiphol

Icelandair hefur um langt árabil boðið upp á tíðar ferðir til Amsterdam og í næstu viku er jómfrúarferð Play til höfuðborgar Hollands á dagskrá. Þar í borg komst Wow Air líka á gott skrið og flaug þangað tvisvar á dag líkt og Icelandair.

Þrátt fyrir þessa miklu umferð frá Keflavíkurflugvelli þá hefur KLM, stærsta flugfélag Hollands, látið Íslandsflug eiga sig.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.