Þurfa aukið fé til að halda fluginu áfram

Flugfélagið Flyr hóf áætlunarflug frá Ósló í lok júní sl. Nú biðla stjórnendur félagsins til hluthafanna um meira fé. MYND: FLYR

Heimsfaraldurinn hefur valdið fluggeiranum ómældu tjóni en engu að síður hefur fjöldi nýrra flugfélaga hafið rekstur í ár. Í Noregi fór hið norska Flyr í loftið í lok júní og fljúga þotur félagsins í dag bæði milli norskra borga og eins frá Ósló til vinsælla ferðamannastaða í Evrópu. Félagið er skráð á hlutabréfamarkað og birti í morgun uppgjör fyrir þriðja fjórðung ársins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.