Veltutengdir leigusamningar skila meiru

Hreinar leigutekjur Reita á þriðja ársfjórðungi jukust um nærri þrjátíu prósent á milli ára og námu 2,2 milljörðum króna samkvæmt afkomuviðvörun sem fasteignafélagið sendi frá sér. Þar segir að sterkur ferðamannastraumur á síðari hluta sumarsins hafi skilaði meiri tekjum en félagið hafði gert ráð fyrir.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.