Aukið samstarf Vita og Icelandair

Icelandair hóf áætlunarflug til Tenerife sl. vor og fleiri sólaráfangastaðir munu bætast við leiðakerfi félagsins á næstunni. Mynd: Aena

Spænska borgin Alicante bætist við leiðakerfi Icelandair á næsta ári en hingað til hafa þotur félagsins flogið þangað á vegum systurfélagsins Vita. Farmiðar til Alicante hafa því ekki verið til sölu á heimasíðu flugfélagsins heldur eingöngu hjá ferðaskrifstofunni. Á þessu verður brátt breyting á líkt og Túristi greindi frá fyrr í dag.

Með þessari uppstokkun mun Vita einbeita sér að sölu pakkaferða og sú starfsemi efld og samþætt pakkaferðum Icelandair. Enda er mikil eftirspurn eftir þess háttar þjónustu að sögn Boga Nils Bogasonar, forstjóra Icelandair Group.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.