Fá óseld sæti í sólarlandafluginu

Flugfélögin sitja á langstærstum hluta markaðarins fyrir ferðir Íslendinga til Tenerife.

Flugstöðin á Tenerife. Mynd: Aena

Rúmlega átta þúsund farþegar flugu milli Íslands og Tenerife í nóvember og það voru ekki laus sæti fyrir mikið fleiri farþega.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.