Það er ekki ætlunin að umsvif Norwegian verði á ný eins mikil og þau voru fyrir heimsfaraldur. Norska félagið hefur til að mynda hætt flugi til Bandaríkjanna og lokað starfsstöðvum sínum víða í Evrópu. Fókusinn er því eingöngu á flug til og frá skandinavískum borgum og bæjum.
Farþegahópur Norwegian í nýliðnum nóvember var því vel innan við helmingur af því sem var á sama tíma í hittifyrra. Aftur á móti er sætanýtingin hjá félaginu mun betri en hjá Icelandair, SAS og Finnair.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.