Fella niður 33 þúsund flugferðir

Tvö af flugfélögum þýsku samsteypunnar bjóða upp á Íslandsflug í vetur.

Þotur Lufthansa á flugvellinum í Frankfurt. Mynd: Lufthansa Group

Bókanir á flugferðum frá miðjum janúar og fram í febrúar hafa dregist það mikið saman að stjórnendur Lufthansa Group hafa ákveðið að fella niður um tíundu hverja flugferð á þessu tímabili. Það jafngildir um 33 þúsund brottförum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.