Tvö af flugfélögum þýsku samsteypunnar bjóða upp á Íslandsflug í vetur.
Þotur Lufthansa á flugvellinum í Frankfurt.
Mynd: Lufthansa Group
Bókanir á flugferðum frá miðjum janúar og fram í febrúar hafa dregist það mikið saman að stjórnendur Lufthansa Group hafa ákveðið að fella niður um tíundu hverja flugferð á þessu tímabili. Það jafngildir um 33 þúsund brottförum.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Ef þú ert að leita að ferð út í heim í sumar þá eru þetta staðirnir sem hægt er að koma til í beinu flugi.
Fréttir
Miklu færri koma frá Kína en vænst var
Kínverskar ferðabókanir til Evrópulanda í mars og apríl eru aðeins um þriðjungur af því sem var í sömu mánuðum fyrir heimsfaraldur. Enn bíða margir ferðafúsir Kínverjar eftir vegabréfsáritun, flugsæti eru fá og mjög dýr og dýrtíð í Evrópu hjálpar ekki til.
Fréttir
Hvað ætla bandarísku sjóðirnir að gera með Icelandair og SAS?
Það átti sér stað mikil samþjöppun í bandarískum fluggeira á síðasta áratug og röðin er komin að þeim evrópska að margra mati. Nú eru bandarískir fjárfestar að komast í bílstjórasætið hjá Icelandair og það sama gæti gerst hjá SAS innan skamms.
Fréttir
Farþegahópurinn ennþá mun fámennari en á metárunum
Það voru um 812 þúsund farþegar sem lögðu leið sína um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrstu tvo mánuði ársins. Þetta er skiljanlega miklu fleiri en á sama tíma í fyrra og hittifyrra þegar heimsfaraldurinn setti allar samgöngur milli landa úr skorðum. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til … Lesa meira
Fréttir
Bláfugl til Slóvakíu
Flugfélagið hefur átt í áralangri vinnudeilu við Félag íslenskra atvinnuflugmanna.
Fréttir
Norsk ferðaþjónusta í draumastöðu
Þegar íslenska krónan féll í kjölfar efnahagshrunsins var komið fyrir auglýsingaborðum í Leifsstöð þar sem á stóð „Welcome to HalfprIceland“ og var þá vísað til þess að nú fengju ferðamenn hér landi miklu meira fyrir peninginn en áður. Staðan breyttist svo og í dag er Ísland meðal dýrustu áfangastaða í heimi og á þeim lista … Lesa meira
Fréttir
IATA ósátt við takmarkanir á Schiphol
Alþjóðasamtök flugfélaga, IATA, ætla að láta reyna á lögmæti ákvarðana hollensku ríkisstjórnarinnar um að draga enn frekar án samráðs úr umferð um Schiphol-flugvöll.
Fréttir
Nærri 2 milljarða króna hagnaður og fjölgað í stjórninni
Forstjóri Bláa lónsins segir að horft sé til skráningar félagsins í Kauphöllina í haust.