Af þeim sex norrænu flugfélögum sem skráð eru á hlutabréfamarkað þá eru tvö íslensk. Og í vikunni hækkaði gengi þeirra beggja umtalsvert þrátt fyrir niðursveilfu á mánudaginn.
Fjárfestar tóku hins vegar vel í flutningatölur félaganna tveggja og rauk gengi Play upp um fimm prósent þrátt fyrir að sætanýtingin hjá félaginu hafi dalað frá mánuðinum á undan.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.