Fjölga ferðum milli Íslands og Frakklands

Þotur Transavia munu ekki aðeins fljúga til Keflavíkurflugvallar frá París og Amsterdam næsta sumar.

Mynd: Transavia

Ein umsvifamesta flugfélagasamsteypa Evrópu er Air France-KLM Group sem kennd er við stærstu flugfélög Frakklands og Hollands. Stjórnendur félaganna tveggja hafa lengi kosið að halda sig fjarri íslenska markaðnum en aftur á móti hefur lágfargjaldaflugfélagið Transavia, sem eru í eigu frönsk-hollensku samsteypunnar, verið að bæta í Íslandsflugið jafnt og þétt.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.