Frá þessum sex þjóðum komu fleiri ferðamenn en fyrir heimsfaraldur

Mynd: Nicolas J Leclercq

Í nýliðnum nóvember innrituðu 75 þúsund útlendingar sig í flug frá Keflavíkurflugvelli. Á sama tíma í hittifyrra voru þeir 131 þúsund og samdrátturinn því 43 prósent. Mestu munar um miklu færri Bandaríkjamenn og Breta og eins komu nærri engir ferðamenn frá Asíu.

Þróunin var hins vegar ekki neikvæð í öllum tilvikum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.