Fyrst og fremst ánægðir með launin

Mynd: Icelandair

Starfsumhverfi flugmanna Icelandair er með því besta sem gerist í Evrópu samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar á vegum Evrópsku flugmannasamtakanna. Hátt í sex þúsund flugmenn hjá 138 evrópskum flugfélögum tóku þátt.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.