Gleðjast yfir því að „gallaður skattur“ sé settur á ís

Í fjármálafrumvarpi nýrrar ríkisstjórnar er lagt til að framlengja niðurfellingu á gistináttaskattinum til loka árs 2023. Þessari gjaldtöku var tímabundið hætt þegar heimsfaraldurinn hófst í fyrra. Ríkisstjórnin hefur einnig boðað breytingar á skattinum.

Íslenski gistináttaskatturinn er ekki lagður á hvern gest heldur hvert og eitt gistirými. Mynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson

Spurður um viðbrögð við áframhaldandi niðurfellingu gistináttagjaldsins þá segir Kristófer Oliversson, forstjóri Centerhótela og formaður Fyrirtækja í hótelrekstri og gistiþjónustu (FHG), að hótelrekendur gleðjist yfir þessum skilaboðum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.