Hafa dregið verulega úr Íslandsfluginu frá London eftir áramót

Áform stjórnenda Easyjet um flug til Íslands eru ekki eins stórtæk og áður var.

Frá jómfrúarferð Easyjet til Íslands fyrir nærri áratug síðan. Mynd: Easyjet

Það voru ekki miklar árstíðasveiflur í komum Breta til Íslands þegar breska lágfargjaldaflugfélagið Easyjet hóf áætlunarflug til Íslands í mars 2012. Ásókn Breta í vetrarferðir til Íslands jókst svo stórlega í framhaldinu og hingað komu orðið fleiri breskir ferðamenn í febrúar en samanlagt yfir sumarmánuðina þrjá. Yfir vetrarmánuðina lét þá nærri að fjórði hver ferðamaður hér á landi væri með breskt vegabréf.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.