Hér fækkar farþegunum á meðan þeim fjölgar á hinum Norðurlöndunum

Mynd: Isavia

Það voru 250 þúsund farþegar sem áttu leið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í síðasta mánuði sem er nærri fjórðungi færri en í október. Á flugvöllunum í Kaupmannahöfn, Ósló, Stokkhólmi og Helsinki var þróunin önnur.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.