Hundruðir frá Birmingham en fá sæti seldust í Íslandsferðir frá Leeds

Stjórnendur Jet2holidays voru sagðir hafa hætt við Íslandsflug næsta sumar vegna sóttvarnaraðgerða hér á landi. Það hefur hins vegar ekki fengið staðfest frá flugfélaginu og nú í vetur hefur félagið haldið ferðunum hingað áfram. Mynd: Isavia

Breska ferðaskrifstofan Jet2holidays hefur síðustu mánuði boðið upp á Íslandsferðir frá sex breskum flugvöllum en eftirspurn var mjög ólík eftir því hvaðan var flogið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.