Hversu þungt verður höggið fyrir evrópsk flugfélög?

Flugumferðin í Evrópu og yfir Atlantshafið hefur verið að aukast jafnt og þétt í ár. Nú er að sjá hvort nýtt afbrigði kórónuveirunnar dragi úr þeim bata eða ekki. Mynd: Aman Bhargava / Unsplash

Fjöldi landa hefur tekið upp hertar ferðareglur til að hefta útbreiðslu ómíkrón afbrigðis kórónaveirunnar. Það ríkir því töluverð óvissa í evrópskum ferða- og fluggeira um hversu neikvæð áhrif þetta nýja afbrigði mun hafa. Greinendur stórbankans HSBC hafa teiknað upp þrjár ólíkar sviðsmyndir þar sem staðan er metin út frá því hversu vel eða illa bóluefnin ráða við ómíkrón.

Túristi fékk leyfi fyrir að birta hluta af niðurstöðunum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.