Icelandair sker einnig niður

Stjórnendur Icelandair höfðu stefnt að því að umsvifin á fyrsta fjórðungi næsta árs yrði um 70 prósent af því sem var árið 2019.

Flugvöllurinn í Chicago en þangað munu þotur Icelandair ekki fljúga yfir stutt tímabil á nýju ári. Mynd: Chicago O´Hare flugvöllur

Stjórnendur Play hafa nú í tvígang fækkað ferðum félagsins eftir áramót og skrifast niðurskurðurinn á neikvæð áhrif kórónaveirufaraldursins á eftirspurn eftir ferðalögum. Nú hefur Icelandair einnig dregið úr áformum sínum í næsta mánuði og gert verður stutt hlé á flugi til þrigga bandarískra áfangastaða.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.