Lággjaldaflugfélög með yfirburðastöðu á Keflavíkurflugvelli

Vægi flugfélaga eins og Lufthansa og British Airways í Íslandsflugi er sáralítið nú í vetur.

Mynd: Isavia

Fjögur af þeim fimm flugfélögum sem flugu oftast til og frá Íslandi í nóvember eru flokkuð sem lággjaldaflugfélög. Stjórnendur þess fimmta, Icelandair, staðsetja sitt félag mitt á milli lággjaldafélaga og fullþjónustufélaga.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.