Lengri bið eftir langtímaplani

Boeing 757 þotur Icelandair verða ólíklega nýttar í mörg ár í viðbót. Mynd: Icelandair

Yngstu Boeing 757 þoturnar sem Icelandair á voru teknar í notkun undir lok síðustu aldar og eru því komnar til ára sinna. Innan félagsins hefur um árabil verið unnið að áætlun um hvernig flugfloti félagsins verður samansettur til lengri tíma. Þráðurinn í þeirri vinnu var tekinn upp að nýju í sumar og þá var stefnt að ákvörðun fyrir áramót.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.