Munurinn á áætlun Wow 2015 og Play 2022

Flugvöllurinn í Kaupmannahöfn. Þangað flugu þotur 10 sinnum í viku sumarið 2015. Play er aðeins með fjórar ferðir á sinni dagskrá. Mynd: CPH

Í vor ætlar Play að hefja flug til Bandaríkjanna en ekki liggur fyrir hvaða áfangastaðir verða fyrir valinu. Þeir verða þó ólíklega fleiri en þrír miðað við núverandi áætlun og sex þotur.

Wow Air var með jafn margar flugvélar sumarið 2015 en þá hófst áætlunarflug félagsins til Bandaríkjanna. Þetta var líka fyrra árið sem Wow Air skilaði hagnaði. Áætlanir Play fyrir næsta ár gera líka ráð fyrir því að reksturinn verði réttum megin við núllið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.