Ný viðbót í ferðum milli Íslands og Þýskalands

Nöfn sjö þýskra borga verða á upplýsingaskjáunum í Leifsstöð næsta sumar. Mynd frá lesanda Túrista

Þegar mest lét var hægt að fljúga beint frá Keflavíkurflugvelli til tólf þýskra borga en síðastliðið sumar voru þýsku áfangastaðirnir aðeins fimm talsins. Stuttgart bætist við í byrjun næsta sumars þegar Play hefur áætlunarflug þangað en það verður ekki eina breytingin.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.