Þegar mest lét var hægt að fljúga beint frá Keflavíkurflugvelli til tólf þýskra borga en síðastliðið sumar voru þýsku áfangastaðirnir aðeins fimm talsins. Stuttgart bætist við í byrjun næsta sumars þegar Play hefur áætlunarflug þangað en það verður ekki eina breytingin.