Samvinnuverkefni að breyta athygli í bókanir

Díana Jóhannsdóttir hjá Áfangastaðastofu Vestfjarða. Aðsend MYND

„Á næsta ári verður áherslan á að fylgja eftir þessari miklu viðurkenningu sem Lonely Planet veitti okkur með því að velja Vestfirði Best in Travel 2022. Þannig munum við reyna að nýta viðurkenninguna til að koma okkur enn frekar á framfæri og til að vekja athygli fjárfesta á Vestfjörðum. Okkur vantar meiri fjárfestingu inn á svæðið," segir Díana Jóhannsdóttir hjá Áfangastaðastofu Vestfjarða spurð um áherslur næsta árs þar á bæ.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.